illverk - Josef Fritzl

ILLVERK Podcast - A podcast by Inga Kristjáns

Í ágúst 1984 í smá bænum Amstetten rétt hjá Vienna í Austurríki hverfur hin 18 ára gamla Elizabeth Fritzl. Flestir héldu að hún hefði flúið til Vienna en hún var mun nær en fjölskyldan hennar hélt.